Vinnuföt

Flor gerir falleg og praktísk vinnuföt fyrir konur. Fatalínan er þróuð og hönnuð í Noregi af vinnandi konum.


Fötin okkar henta við flest öll störf og tómstundir hvort sem þú ert í fjósinu, í garðinum, í leikskólanum, í göngutúrnum eða á kaffihúsinu.

Líklegast er að vinnufötin þín séu þau föt sem þú notar mest af öllu í fataskápnum. Þess vegna teljum við að þau séu mikilvægasti fatnaðurinn þinn!

Fötin okkar eru slitsterk, lipur og þægileg - fyrir utan praktíska hönnun, gott snið, nóg af vösum og auðvitað fallega liti.

Flor leggur metnað í að hanna föt sem gera konur stoltari af sínu fagi.

Historien til Flor

Kristin hadde i mange år en drøm om å lage bedre arbeidsklær for kvinner. Sammen med flere andre fikk hun det til!

Les historien til Flor